Fyrirtækið
HN Gallery er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem leitast eftir því að styrkja íslenska hönnun. Með samstarfi við fjölda íslenskra fyrirtækja munum við bjóða upp á fjölbreytt úrval af framúrskarandi hönnunarvörum þar sem við leggjum áherslu á gæði og nýsköpun.
Hver erum við?
HN Gallery er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var af Heiðrúnu Ósk Níelsdóttur 7.september 2013 eða happadaginn sjálfan 7-9-13
Okkar aðalmarkmið er að efla og stuðla að þróun íslenskrar hönnunar og koma henni áfram á nýjan og spennandi hátt. Við viljum að upplifun viðskiptavina okkar sé sem best. Við leggjum okkur fram við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og eins hraða afhendingu og mögulegt er.
Hvert stefnum við?
Framtíðarmarkmið okkar er að efla HN Gallery enn frekar og þróa enn sterkara vörumerki. Skapa góða ímynd sem viðskiptavinir okkar geta treyst á og vita að þeir geta ávallt gengið að gæðavörum og góðri þjónustu.
HN Gallery ehf
Kt.680813-0940
Vsk.nr.114763
Faxafeni 10
108 Reykjavík
S: 868-0626